Rangárþing ytra

Rangárþing ytra

Rangárþing ytra er sveitarfélag á suðurlandi.  Hlutverk sveitarfélagsins er m.a. að veita íbúum sveitarfélagsins, starfsfólki og gestum þess, sem erindi eiga við/í sveitarfélagið, sem besta þjónustu á einum og sama staðnum. Sinna símsvörun, íbúaskráning og almennri upplýsingagjöf. Móttaka erinda og umsókna sem berast til stofnana, nefnda og ráða sveitarfélagsins. Að tryggja örugga móttöku erinda sem berast, flokka þau, skrá og koma þeim til viðkomandi aðila innan sstofnanna sveitarfélagsins. Að færa bókahald fyrir sveitarfélagið, stofnanir og byggðasamlög sem sveitarfélagið er aðili að. Móttaka á umsóknum vegna styrkja, störf, leikskólapláss, húsaleigubætur og aðra þjónustu sem er á vegum sveitarfélagsins.