PH Lífsstíll

PH Lífsstíll

Eigandi pH Lífsstíls er Hanna L Elísdóttir næringar microskopisti. Hanna lærði næringar- blóðgreiningu hjá Dr. Robert O Young; The Ph Miracle Center í Kalíforníu.

Dr. Young er örveru líffræðingur sem í  þrjátíu ár hefur notað microskope til að rannsaka áhrif fæðunnar á blóðið.  Hann hefur skrifað fjölda bóka og greina og er höfundur „The new biology“  Nýju líffræðinnar, sem hefur vakið athygli þekktra háskóla.

Dr. Neil Solomon forstjóri rannsókna við John Hopkins University – School of Medicine, sem er einn þekktasti háskóli Bandaríkjanna á sviði rannsókna hefur þetta um Dr. Young að segja: "Dr. Young stendur á þröskuldi nýrra líffræðivísinda, sem ef rannsóknir sanna mun gjörbylta líffræði og lækninga heiminum frá því sem við þekkjum í dag."