Lýtalæknar

Lýtalæknar

Markmið heimasíðunnar er að upplýsa einstaklinga sem telja sig þurfa á lýtaaðgerð að halda um ávinning, framkvæmd, áhættur og fylgikvilla lýta- og fegrunaraðgerða, sem og að hjálpa einstaklingum að taka fyrstu skrefin í sjálfstæðu mati á þörf fyrir slíka aðgerð.  Heimasíðan er í eigu Guðmundar Más Stefánssonar lýtalæknis og Ólafs Einarssonar lýtalæknis.