Isuzu - Bifreiðar & landbúnaðarvélar

Isuzu - Bifreiðar & landbúnaðarvélar

Þegar B&L kynntu nýja útgáfu og uppfærslu á Isuzu D-Max settu Emstrur upp nýja vefsíðu fyrir bílinn til kynningar á vefnum.  ISUZU D-MAX ER EINN HAGKVÆMASTI OG STERKASTI PALLBÍLLINN Í SÍNUM FLOKKI . Það þarf ekki að segja eða sannfæra þá sem þekkja D-Max um þá endingu og áreiðanleika þessi einstaki pallbíll hefur. D-Max pallbílarnir eru hagkvæmir og áreiðanlegir í rekstri vegna lágrar bilanatíðni og hagkvæmri eldsneytisnotkun. Isuzu D-Max er í sérflokki hvað varðar dráttargetu því hann getur dregið allt að 3000 kg.