Hópferðarbílar Jónatans Þórissonar

Hópferðarbílar Jónatans Þórissonar

Hópferðabílar Jónatans Þórissonar hafa starfað frá árinu 1954 og er fyrirtækið eitt elsta rútufyrirtæki landsins. Okkar þjónusta hefur alla tíð byggst á því að hafa tiltæka öflugar og þægilegar rútur sem henta bæði í styttri ferðir og lengri ferðalög. Í gegnum árin höfum við flutt fjölda farþega vítt og breitt um landið ásamt því að fara með Íslendinga á erlenda grund.