Félag félagsfræðikennara í framhaldsskólum

Félag félagsfræðikennara í framhaldsskólum

Félag félagsfræðikennara er fagfélag kennara sem kenna samfélagsgreinar í framhaldsskólum. Í því eru kennarar úr öllum framhaldsskólum landsins. Starfsemi félagsins miðast við að efla og styrkja kennslu í samfélagsgreinum með því að vera samstarfs- og samskiptavettvangur kennaranna. Félagsmenn í Félagi félagsfræðikennara í framhaldsskólum eru rúmlega 70 talsins (2013). Allir sem kenna félagsfræði eða nátengdar greinar í framhaldsskólum geta gerst félaga. Vefur þessi er ætlaður félagsmönnum og með því að skrá sig inn á vefinn fæst aðgangur að innra efni hans.