Félag ábyrgra hundaeigenda

Félag ábyrgra hundaeigenda

Félag ábyrgra hundaeigenda var stofnað 18. janúar 2012 af nokkrum hundaeigendum sem höfðu áhuga á að bæta stöðu hundaeigenda og hunda í borginni. Félagið er opið öllum. Tilgangur félagsins er að vera málsvari hundaeigenda og hunda með það að markmiði að stuðla að ábyrgu hundahaldi.