Danfoss hf.

Danfoss hf.

Danfoss A/S er stærsta iðnfyrirtæki í Danmörku með meira en 23.000 starfsmenn. Ársveltan 2012 var 4,6 milljarðar evra.  Kjarnastarfsemi Danfoss fer fram á 3 sviðum:

   1. Kæli,- frysti,- og loftræsting
   2. Hita- og vatnsbúnaður
   3. Hreyfiaflstækni
Danfoss hf, sem áður hét Héðinn verslun, hefur verið í eigu Danfoss A/S frá árinu 1999.  Eins og fram kemur á þessum vef býður Danfoss hf fjölmargar vörutegundir frá mörgum þekktum framleiðendum.  Starfsmenn Danfoss hf eru 12 (smelltu á hlekkin hér til vinstri).